Færslur: Magnús R. Einarsson

Brauðið í París
Baguette brauðið er heldur betur mikilvægt í París, því er eðlilega mjög mikilvægt að vita hvar bestu útgáfuna af því er að finna og hvað gott baguette brauð þarf til brunns að bera.
11.10.2017 - 14:43
Að hjóla í París
Í þessu póstkorti segir Magnús frá því þegar hann hætti sér hjólandi útí alræmda Parísartraffíkina nánast með lífið í lúkunum.
06.09.2017 - 13:34
Elvis drepur og gömul ryk korn frá geimverum
Magnús R. Einarsson heimsótti Poppland í dag með nýjustu fréttir af Elvis og Tunglinu.
Allt skemmtilegt og Shady frábær -
Magnús R. Einarsson heimsótti Poppland í dag og sagði frá upplifun sinni á Lifunar-tónleikunum sem voru í Eldborg í Hörpu síðasta föstudag.
17.02.2016 - 14:30