Færslur: Magnús Jóhann

Endastöðin
„Ég horfði á konuna mína taka slíka ákvörðun“
„Konan mín gerði það, vil ég meina, og það kostaði okkur í fjölskyldunni heljarinnar þjáningu,“ segir Katrín Oddsdóttir og vísar hugrekki sem Kristín Eysteinsdóttir hafi sýnt þegar leikara var sagt upp störfum í Borgarleikhúsinu í kjölfar ásakana um kynferðislega áreitni. Hún gagnrýnir fáleg viðbrögð Sinfóníuhljómsveitar Íslands í máli Bjarna Frímanns Bjarnasonar sem hún segir einkennast af kjarkleysi.
Vikan
Væri synd ef þetta myndi hverfa
Guðrún Ýr, GDRN, og Magnús Jóhann flutti tvö lög af nýju plötu sinni, Tíu íslensk sönglög, í Vikunni með Gísla Marteini síðastliðna helgi.
29.09.2022 - 09:00
Gagnrýni
Strípað, næmt og stillt
Tíu íslensk sönglög, með GDRN & Magnúsi Jóhanni, er plata vikunnar á Rás 2. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn.
Skagarokk, uglur og eyðimerkurdjamm
Undiralda kvöldsins flakkar frá Akranesvita til pýramídanna í Egyptalandi, með stuttu stoppi í Liverpool. Magnús Jóhann, Ultraflex og Gaddavír eru meðal þeirra sem skjóta upp kollinum.
12.04.2022 - 13:41
Menningin
Fórnaði afleitum fótboltaferli fyrir tónlistina
Áhrifa tónlistarmannsins Magnúsar Jóhanns gætir vítt og breytt í íslensku tónlistarlífi, ýmist í flutningi, tónsmíðum eða pródúksjón. 
06.01.2021 - 09:57