Færslur: Magga Stína

Poppkorn
„Fjörgamalt fólk verður einn líkami aftur“
„Ég hef aldrei orðið fyrir eins göldrum. Um leið og maður heyrir kjuðaslögin gerð af sömu persónu og aldarfjórðungi fyrr, þá fer líkamsminnið í gang,“ segir Margrét Kristín Blöndal söngkona um þann sögulega viðburð þegar hljómsveitin Risaeðlan reis upp frá dauðum á Ísafirði 2016.
Hátalarinn
Finnst Megasi ekki hafa verið umbunað nóg
„Magnús er kannski flinkastur í að láta manni bregða. Hann nær að stinga litlum spjótum, hvort sem það er í barns- eða fullorðinnssálina,“ segir Margrét Kristín Blöndal söngkona um Megas vin sinn. Fyrr á árinu og flutti hún lög og ljóð hans ásamt einvala liði tónlistarfólks í Eldborg.
22.04.2020 - 10:00
Myndskeið
Magga Stína syngur Megas í Vikunni með Gísla Marteini
Magga Stína mætti með einvala lið tónlistarmanna í Vikuna með Gísla Marteini og flutti lagið Aðeins eina nótt eftir Megas.
15.02.2020 - 15:18