Færslur: Magda Szabó

Gagnrýni
Ofsabræði og gagnkvæm ást í bók sem alltaf á erindi
Skáldsagan Dyrnar, eftir ungversku skáldkonuna Mögdu Szabó, fær okkur til að hugsa um tilveruna með öðrum hætti, segir Gauti Kristmannsson gagnrýnandi.
02.05.2021 - 09:00
Orð um bækur
Óræð, raunsæ og líka alveg fráleit skáldsaga
Fyrir fáeinum árum las Guðrún Hannesdóttir ljóðskáld umsögn um ungverska skáldsögu í New York Review of Books og þótti hún svo áhugaverð að hún pantaði bókina umsvifalaust, enska þýðingu á skáldsögunni Az ajtó eða The Door eftir ungversku skáldkonuna Mögdu Szabó. Áður en hún vissi af var hún svo farin að þýða bókina. Fyrir stuttu kom svo skáldsagan út hjá bókaútgáfunni Dimmu í þýðingur Guðrúnar.
30.05.2020 - 12:32