Færslur: Mæður geimfara

Kiljan
Mæður handrukkara og þunglyndi í fjölskyldum geimfara
Að skrifa smásögu er eins og að kveikja á eldspýtu í myrkri og lýsa upp atvik eða aðstæður í lífi fólks, segir Sigurbjörg Þrastardóttir rithöfundur. Mikilvægt sé þó að myrkrið í kring, sagan á bak við söguna, sé nálæg og áþreifanleg. Sigurbjörg sendi frá sér smásagnasafnið Mæður geimfara á síðasta ári.
Gagnrýni
Afhjúpandi kímnisögur frá ólíkindaskáldi
Sagnasafnið Mæður geimfara eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur er bráðfyndið en að baki liggur stundum þung alvara, hugrenningatengsl um heimilisofbeldi, einmanaleika og útskúfun, segir Gauti Kristmannsson gagnrýnandi.