Færslur: mæðrastyrksnefnd

Þurfa að sýna bólusetningarvottorð við matarúthlutun
Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur áætlar að um sextán hundruð heimili þurfi mataraðstoð fyrir komandi jól. Fólk þarf að framvísa bólusetningarvottorði til þess að fá að koma inn í úthlutunarstöð nefndarinnar.
Myndskeið
Jólaálfar bjarga pakkasöfnuninni
Dræm þátttaka hefur verið í jólapakkasöfnun Kringlunnar sem gerð er til að safna gjöfum handa börnum efnalítilla foreldra. Til þess að bæta úr þessu hafa jólaálfar gripið til sinna ráða.
Hjálparsamtök hafa fengið 81 milljón í styrki
Félaga- og hjálparsamtök hafa samtals fengið úthlutað styrkjum upp á tæplega 81 milljón í ár til að bregðast við aukinni aðsókn í þjónustu við viðkvæma hópa sem hafa orðið fyrir áhrifum vegna kórónuveirufaraldursins. Hæstu fjárhæðina fékk Hjálparstarf kirkjunnar, samtals 8,7 milljónir eða rúmlega 10% af því fé sem úthlutað var.
Öryrkjar stærsti hópur þeirra sem sækja um aðstoð
Öryrkjar eru stærsti hópur þeirra sem sækja um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu fyrir þessi jól. Um 12 milljónir króna þarf til að veita öllum aðstoð sem þess óska.