Færslur: Maður ársins

Morgunútvarpið
Bangsaleit, kófið og maður ársins
Kófið, bangsaleit, þríeykið og sýnatökupinni eru allt orð sem mörgum Íslendingum vöru töm á árinu. Kosning á orði ársins stendur enn yfir og þarf ekki að koma á óvart að öll orðin sem kosið er um tengjast á einn eða annan hátt kórónuveirufaraldrinum sem setti mark sitt á heimsbyggðina á árinu.
31.12.2020 - 10:40
Berglind Festival & menn ársins
Það er forn íslenskur siður að velja Mann ársins í lok hvers árs. En hvaða menn eru þetta eiginlega og hvar eru þeir í dag?
Kosning: Maður ársins 2016
Hver er maður ársins 2016 að þínu mati? Rás 2 hefur tekið við tilnefningum undanfarna viku og tekið saman lista með þeim tíu sem oftast voru tilnefndir. Taktu þátt í kosningunni hér.
28.12.2016 - 10:08
Þröstur Leó valinn maður ársins
Þröstur Leó Gunnarsson, leikari og sjómaður, var valinn maður ársins af hlustendum Rásar tvö. Þröstur bjargaði tveimur skipsfélögum sínum þegar fiskibáturinn Jón Hákon frá Bíldudal sökk út af Aðalvík sjöunda júlí í sumar.
31.12.2015 - 15:14
Kosning: Maður ársins 2015
Hver er maður ársins 2015 að þínu mati? Rás 2 hefur tekið við tilnefningum undanfarna viku og tekið saman lista með þeim tíu sem oftast voru tilnefndir. Taktu þátt í kosningunni hér.
28.12.2015 - 11:11