Færslur: Macchiarini

Uppljóstrarar í plastbarkamálinu kæra sænska ríkið
Vísindamennirnir þrír sem tilkynntu ítalska skurðlækninn Paolo Macchiarinis til stjórnenda Karólínska sjúkrahússins, og lentu sjálfir í vandræðum vegna þess, hafa kært meðferð sænska ríkisins til Mannréttindadómstóls Evrópu.
Macchiarini dæmdur í 16 mánaða fangelsi á Ítalíu
Ítalski skurðlæknirinn Paolo Macchiarini hefur verið dæmdur í sextán mánaða fangelsi á Ítalíu. Sænska ríkisútvarpið greinir frá.
13.11.2019 - 23:13
Mál Macchiarini til rannsóknar á ný
Ríkissaksóknari Svíþjóðar ætlar að endurskoða mál ítalska skurðlæknisins Paolo Macchiarini að nýju. Macchiarini skar upp og græddi plastbarka í sjúklinga þegar hann starfaði á Karolínska háskólasjúkrahúsinu í Stokkhólmi.
20.12.2017 - 09:15