Færslur: Lýtalækningar
Guðmundur Felix er víkingur segir skurðlæknirinn
Fransk-armenski skurðlæknirinn sem græddi axlir og handleggi á Guðmund Felix Grétarsson í fyrra segir að Guðmundur Felix sé víkingur, hann sé ekki aðeins bjartsýnn heldur hafi mikinn viljastyrk. Hann er aðalfyrirlesari á norræna lýtalæknaþinginu sem fram fer í Hörpu.
13.06.2022 - 18:55
Fjöldi kvartana vegna lýtaaðgerða í Svíþjóð
Að minnsta kosti 300.000 aðgerðir með bótoxi eða fylliefnum eru gerðar á ári hverju í Svíþjóð. Eftirlitið var hverfandi og litlar kröfur gerðar til þeirra sem framkvæmdu, þar til í fyrra, að ný lög voru sett. Síðan þá hafa meira en þúsund tilkynningar eða kvartanir borist til yfirvalda.
19.05.2022 - 14:03
Vilja reglur og eftirlit um fylliefni
Heilbrigðisráðherra vill setja reglur um hverjir mega sprauta fylliefnum í fólk. Lyfjastofnun undirbýr nú eftirlit með slíkri starfsemi. Forstjóri stofnunarinnar kallar eftir að slíkri starfsemi verði settar meiri skorður.
11.05.2022 - 19:21
Segir fylliefnabransann vera eins og villta vestrið
Engar reglur eru um notkun fylliefna í fegurðarskyni hér á landi, ólíkt því sem tíðkast í grannlöndunum. Lýtalæknar lenda ítrekað í því að lagfæra slíkar aðgerðir og vilja að komið verði á eftirliti.
10.05.2022 - 18:38