Færslur: lýtaaðgerðir

Spegillinn
Fjöldi kvartana vegna lýtaaðgerða í Svíþjóð
Að minnsta kosti 300.000 aðgerðir með bótoxi eða fylliefnum eru gerðar á ári hverju í Svíþjóð. Eftirlitið var hverfandi og litlar kröfur gerðar til þeirra sem framkvæmdu, þar til í fyrra, að ný lög voru sett. Síðan þá hafa meira en þúsund tilkynningar eða kvartanir borist til yfirvalda.
19.05.2022 - 14:03
Rasskinnar valda fjaðrafoki
Einn þekktasti áhrifavaldur Danmerkur hefur reitt marga til reiði í Danmörku og Noregi eftir að hún lét stækka á sér rasskinnarnar og bauð fylgjendum sínum afslátt og ókeypis lýtaaðgerð á stofunni sem stækkaði á henni þjóhnappana.
19.01.2020 - 16:59
Fylltar varir vinsælar
Í tískuhorni vikunnar ræðum við varafyllingar sem að virðast vera orðnar frekar vinsælar meðal ungra kvenna.
26.11.2018 - 11:59