Færslur: Lyon

Forsetinn þakkar læknunum sem græddu hendur á Guðmund
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi nýverið árnaðaróskir og þakkir íslensku þjóðarinnar til læknateymisins sem annaðist ágræðslu handleggja Guðmundar Felix Grétarssonar.
Upptaka
„Ekki handlangari lengur, ég er orðinn handhafi“
Guðmundur Felix Grétarsson sem fékk grædda á sig handleggi á miðvikudaginn flutti stutt ávarp af sjúkrabeði sínum í Lyon í Frakklandi fyrr í dag.
Maður í haldi grunaður um skotárás á prest í Lyon
Lögregla í Lyon hefur mann í haldi, grunaðan um að hafa skotið og sært prest grísku rétttrúnaðarkirkjunnar í borginni. Presturinn er í lífshættu eftir árásina en hann var að loka og læsa dyrum kirkju í sjöunda hverfi Lyon-borgar þegar skotið var tvisvar á hann.
31.10.2020 - 20:21