Færslur: lyft

4.000 tilkynningar um kynferðisbrot til Lyft
Skutlþjónustufyrirtækið Lyft fékk yfir fjögur þúsund tilkynningar um kynferðisbrot á árunum 2017, 2018 og 2019. 360 tilkynninganna voru vegna nauðgana. Auk þess bárust tíu tilkynningar um andlát af völdum líkamsárása sem gerðust í farartækjum á vegum fyrirtækisins þessi þrjú ár. 
24.10.2021 - 07:33
Uber og Lyft stofna málshöfðunarsjóði fyrir bílstjóra
Leigubílstjórar gætu átt yfir höfði sér málshöfðun fyrir að að aka þunguðum konum í Texas til stofnana sem annast þungunarrof. Því hafa leigubílafyrirtæki stofnað málshöfðunarsjóði fyrir bílstjóra sína.
Beindu veipauglýsingum að börnum og greiða milljarða
Einn stærsti rafrettuframleiðandi Bandaríkjanna og Norður-Karólínu-ríki hafa náð sátt um að fyrirtækið greiði 40 milljónir dala, um fimm milljarða króna, í sektargreiðslu fyrir ólöglegar auglýsingar sem beint var að börnum. Fyrirtækið hefur lofað bót og betrun.
28.06.2021 - 22:51