Færslur: Lyfjamál

Lyfjastofnun innkallar lyf með valsartan
Lyfjastofnun hefur ákveðið að innkalla nokkur lyf sem innihalda virka efnið valsartan vegna mengunar. Ekki er um bráða hættu að ræða. Lyfjastofnun Evrópu hefur tilkynnt um mengun í valsartan sem framleitt er af Xheijang Huahai Pharmaceuticals.
05.07.2018 - 17:39
Myndskeið
Verkjalyfja- og kókaínkokteilar æ algengari
Það verður æ algengara að fólk blandi saman neyslu á róandi efnum á borð við sterk verkjalyf og örvandi efnum á borð við kókaín. Þetta segja Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, og Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn. Þetta sé sérstaklega hættuleg neysla. Þá færist í vöxt að fólk neyti efnanna með öðrum hætti en áður – sprauti þeim til dæmis í æð.
14.03.2018 - 20:57
„Umbæturnar fara ekki fram við Barónsstíg“
Ef yfirlæknir öldrunarlækninga á Landspítalanum telur viðmið um notkun sterkra geðlyfja á hjúkrunarheimilum of rúm á hann að koma með tillögur að nýjum. Það er ekki á ábyrgð Landlæknisembættisins. Þetta segir Leifur Bárðarson, starfandi landlæknir. 
09.02.2018 - 16:21
  •