Færslur: lyfjagjöf

Evrópusambandið undirbýr viðbrögð við apabólunni
Evrópusambandið hefur hafið undirbúning að kaupum á bóluefnum og lyfjum gegn apabólu. Fulltrúi framkvæmdastjórnar sambandsins greindi fréttaritara AFP-fréttaveitunnar frá þeirri fyrirætlan í gær.
Um það bil 1,7 milljón Norður-Kóreumanna með COVID-19
Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu kennir leti og vanrækslu embættismanna um sífellt aukna útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Nú eru skráð tilfelli COVID-19 komin í 1,7 milljónir.
Á sjöunda hundrað atvika vegna lyfjamistaka á 9 mánuðum
Mannleg mistök geta orðið á mörgun vígstöðvum sem leiðir til rangrar lyfjagjafar  sjúklinga. Á sjöunda hundrað atvika vegna lyfja eru þegar skráð á Landspítalanum á árinu.
30.09.2021 - 20:42