Færslur: Lýðræði

Myndskeið
Ekki lengur samstaða um grunngildi í mannréttindum
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir andstöðu nokkurra ríkja við það að hún gegni áfram forstjórastarfi hjá Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, vera birtingarmynd þess að ekki sé lengur samstaða um ákveðin grunngildi í mannréttindum. Þá sé þetta til marks um að nú hafi þau ríki náð undirtökum í stofnuninni sem minni áhuga hafi á umbótum í mannréttindum.
Húsmóðir úr Vestmannaeyjum mætti sameiningartákni
Á laugardaginn ganga Íslendingar að kjörborðinu og velja milli Guðna Th. Jóhannessonar forseta og Guðmundar Franklín Jónssonar viðskipta- og hagfræðings.
Er lýðræðið í hættu?
Yfir fimm hundruð leiðandi einstaklingar á sviði stjórnmála, velferðarmála, lista og menningar hafa skrifað opið bréf til almennings þar sem þau vara við því að einhverjar ríkisstjórnir heimsins geti notað kórónuveirufaraldurinn sem skálkaskjól að auka völd sín.
25.06.2020 - 06:46
Viðtal
Bakslag í lýðræðisþróun, jafnvel í Evrópu
Það er ástæða til að hafa áhyggjur af því bakslagi sem er að verða í þróun lýðræðis, jafnvel innan Evrópu, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra. Hún fer núna fyrir þeirri deild Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu sem sér um kosningaeftirlit og fylgist með stöðu mannréttinda í aðildarríkjum ÖSE. Ingibjörg segir ljóst að víða, þar á meðal í aðildarríkjum ÖSE, sé verið að grafa undan mikilvægum stofnunum lýðræðisríkja; dómskerfinu og fjölmiðlum,
28.01.2019 - 19:35
Noregur er mesta lýðræðisríki heims
Hvergi í heiminum er lýðræði á hærri stalli en í Noregi. Sérfræðingar vikuritsins Economist, The Economist Intelligence Unit, komust að þeirri niðurstöðu þegar þeir könnuðu stöðu lýðræðis í ríkjum heims. Norðmenn fá 9,87 í einkunn. Ísland kemur á hæla Noregs með einkunnina 9,58 og þar á eftir er Svíþjóð, efst Evrópusambandsríkja með 9,39 í einkunn.
10.01.2019 - 23:41
„2013 eyðileggurðu atkvæði allra Kópavogsbúa“
Úthlutunarkerfi þingsæta í núverandi kosningakerfi okkar er gallað og endurspeglar ekki vel niðurstöður kosninga. Þetta segir Haukur Arnþórsson, stjórnsýslufræðingur. Nærri tuttugu og sjö þúsund atkvæði féllu dauð niður í alþingiskosningunum árið 2013. Haukur var gestur á Morgunvaktinni á Rás 1 í morgun.
09.07.2018 - 07:30
Fréttaskýring
Fjölmiðlar sagðir tilraunarottur Facebook
Tengsl samskiptamiðilsins Facebook við lýðræðið eru þversagnakennd. Facebook er vettvangur fyrir skoðanaskipti, hefur reynst frjór jarðvegur fyrir mótmæli og byltingar og tók nýverið upp á því að minna fólk á að kjósa. Miðillinn hefur þó líka verið gagnrýndur fyrir að veikja lýðræðið, bregðast ekki við falsfréttum og nú síðast grafa með tilraunastarfsemi undan frelsi fjölmiðla í löndum þar sem það var ekki beysið fyrir. 
29.11.2017 - 17:48
Hvað gera Bandamenn listanna?
Getur almenningur, einstaklingar eða hópar fólks, staðið fyrir listsköpun af háum gæðum og kallað eftir einstökum listaverkum? Er listin sterkt hreyfiafl í lýðræðinu? Já, segir þýski sýningarstjórinn og menningarfrömuðurinn Alexander Koch sem heimsótti Cycle-hátíðina í Kópavogi og sagði Bandamönnum listanna, sem standa fyrir nýjum aðferðum í menningarlífi víða um heim.
21.09.2017 - 16:02