Færslur: lýðheilsufræðingur

Kórónuveirusmitum fjölgar að nýju í Færeyjum
Kórónuveirusmitum virðist tekið að fjölga að nýju í Færeyjum. Lýðheilsusérfræðingur segir einkenni almennt væg en hvetur til varkárni í samskiptum við fólk í viðkvæmum hópum.
Færeyingar lítt smeykir við apabólu
Færeyingar búa sig undir að apabóluveiran skjóti sér niður á eyjunum. Prófessor í lýðheilsufræðum segir ólíklegt að faraldur sé í uppsiglingu. Hann hvetur landsmenn til rósemi.
24.05.2022 - 03:20