Færslur: Lviv

Bandaríkjamenn heita enn auknum stuðningi
Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna og varnarmálaráðherrann Lloyd Austin heita Úkraínu og fleiri ríkjum enn aukinni aðstoð. Ætlunin er að sendiherra snúi aftur til starfa í Úkraínu. Ítrasta öryggis og leyndar var gætt við heimsókn ráðherranna.
Eldflaugaárásir á herflugvelli í vesturhluta Úkraínu
Rússneskar hersveitir hófu í nótt árásir á borgir og flugvelli í vestanverðri Úkraínu. Það landsvæði hefur að mestu verið látið óáreitt frá upphafi innrásar en álitið er að ætlun Rússa sé að hægja á innflutning hergagna til Úkraínu.
Viðtal
Tók sólarhring að komast 500 kílómetra leið
Hópur Íslendinga er kominn til úkraínsku borgarinnar Lviv eftir fimmhundruð kílómetra ferðalag frá Kænugarði. Yngsti ferðalangurinn er þriggja vikna hvítvoðungur. Meðalhraðinn á leiðinni var um 20 kílómetrar á klukkustund.
26.02.2022 - 08:17