Færslur: lungnabólga

Vísbendingar um að omíkron sýki frekar háls en lungu
Vísbendingar eru um að líklegra sé að omíkron-afbrigði kórónuveirunnar valdi frekar sýkingu í hálsi en lungum. Vísindamenn telja að það geta verið ástæða þess að afbrigðið virðist smithæfara en síður banvænt en önnur.
Sjónvarpsfrétt
Eldri karlar líklegri til að vera lengur að jafna sig
Karlar eru líklegri en konur til að vera lengur að jafna sig af lungnabólgu eftir Covid. Þetta leiðir ný íslensk rannsókn í ljós. Þeir sem eru eldri glíma lengur við eftirköst en þau sem yngri eru.