Færslur: Lucky 3

Víðsjá
Vilja vera með læti í snjóhvítu rými
Þau kalla sig Lucky 3 og eru listahópur sem vill taka sér stöðu í hvítmáluðu galleríi Kling og Bang í Marshall-húsinu úti á Granda í Reykjavík. Þau heita Dýrfinna Benita Basalan, Darren Mark og Melanie Ubaldo og eru öll af filippseysku bergi brotin. Sýninguna kalla þau Lucky me?
11.12.2019 - 10:48