Færslur: Lovestar

LoveStar - Andri Snær Magnason
LoveStar eftir Andra Snæ Magnason er hrollvekja og vísindaskáldsaga um stórhugmyndasmiðinn LoveStar og skemmtigarð hans í Öxnadalnum. Bókin, sem kom fyrst út árið 2002, þykir hafa hitt ótrúlega naglann á höfuðið varðandi það sem koma skyldi á sviði tækni og samskipta framtíðarinnar.
18.06.2020 - 08:14