Færslur: Love and Anarchy

Gagnrýni
Sjálfsfróun sænsku menningarelítunnar
Þó það sé ekki skynsamlegt að fróa sér í vinnunni og það geti haft alvarlegar afleiðingar þá hafa flestir gott af því að gera einhverskonar uppreisn. Love and Anarchy, nýir sænskir sjónvarpsþættir sem sýndir eru á Netflix og fjalla meðal annars um þetta, eru stórkostlegir, að sögn Júlíu Margrétar Einarsdóttur sjónvarpsgagnrýnanda Lestarinnar.
19.11.2020 - 09:17