Færslur: lopi
Ullarþversögn: Skortur en stór hluti verðlaus
Á meðan íslenskur lopi nýtur fádæma vinsælda og framleiðsla á handprjónabandi til útflutnings hefur stóraukist er annars flokks ull af tvílitu nær verðlaus. Sauðfjárbændur vona að markaður fyrir ullina fari að glæðast.
14.05.2021 - 08:07
Lopapeysan vinsæl sem aldrei fyrr í kófinu
Sjötíu prósent aukning er á sölu á lopa til útlanda eftir að heimsfaraldurinn skall á. Svo virðist sem lopaæði hafi brostið á í Finnlandi, svo mikil er eftirspurnin. Áhugi á lopaprjóni og -hekli hefur líka aukist hér á landi í kófinu.
06.11.2020 - 19:31