Færslur: London

Lögregla leysir upp mótmæli á Trafalgar-torgi
Yfir eitt þúsund safnaðist saman á Trafalgar-torgi í miðborg Lundúna í dag. Tilgangurinn var að mótmæla fyrirhuguðum hugmyndum yfirvalda um auknar samkomutakmarkanir.
Kórónuveirusmitum fjölgar í Bretlandi á ný
Síðasta sólarhring voru greind nær þrjú þúsund COVID-19 smit í Bretlandi. Smitin hafa ekki verið svo mörg síðan í lok maí, samkvæmt tölum frá þarlendum heilbrigðisyfirvöldum.
06.09.2020 - 23:03
Spegillinn
Covid og kleinuhringsfyrirbærið
Á Covid-19 tímum glíma ýmsar stórborgir við kleinuhringsfyrirbærið: dauðar miðborgir en ný umsvif í öðrum hverfum. Í Bretlandi hefur ríkisstjórnin hvatt fólk til að fara aftur í vinnuna, líkt og það væri þegnskylda að bjarga miðborgum. Aðrir telja þetta enn eitt dæmi um að veirufaraldurinn ýtir undir þróun, sem var þegar hafin.
02.09.2020 - 17:00
 · Erlent · London · Bretaland · COVID-19
Sjöunda lota viðræðna Breta og Evrópusambandsins hefst
Aðalsamningamenn Bretlands og Evrópusambandsins ætla að ræða saman yfir kvöldverði í kvöld. Enn ber talsvert í milli, einkum hvað snertir gagnkvæm fiskveiðiréttindi og jöfn samkeppnisskilyrði.
Sex ára safna fé til aðstoðar Jemenum
Tveir ungir breskir drengir hafa náð að safna sem nemur 6,5 milljónum íslenskra króna með því að selja límonaði úti á götu.
03.08.2020 - 02:43
Breskur þingmaður sakaður um nauðgun
Ónafngreindur þingmaður Íhaldsflokksins breska og fyrrverandi ráðherra var handtekinn í dag.
01.08.2020 - 23:19
Rússar hafna ásökunum um tölvuinnbrot
Andrei Kelin sendiherra Rússlands í Bretlandi segir útilokað að Rússar hafi liðsinnt tölvuþrjótum við innbrot í tölvukerfi rannsóknarstofa sem vinna að þróun bóluefnis gegn Covid-19.
19.07.2020 - 00:48
Átök milli mótmælenda og lögreglu í London
Átök urðu á milli mótmælenda og lögreglu í miðborg London í dag, en fólkið var þar saman komið til að verja styttur og minnismerki borgarinnar fyrir fólki sem var þar á samkomu gegn kynþáttahatri.
13.06.2020 - 17:37
Handtekinn vegna fasteignakaupa Vatíkansins
Lögregla Vatíkansins hefur handtekið ítalskan kaupsýslumann, sem aðstoðaði starfsmenn aðalskrifstofu Vatíkansins við kaup á lúxusfjölbýlishúsi í London.
06.06.2020 - 14:20
Rýma svæði í miðborg Lundúna vegna sprengju
Stórt svæði í Soho-hverfinu í miðbærg Lundúna hefur verið rýmt eftir að gömul sprengja, sem talin er vera frá tímum síðari heimsstyrjaldarinnar, fannst á byggingarsvæði.
03.02.2020 - 15:58
Íbúðablokk í ljósum logum í London
Kalla þurfti til meira en eitt hundrað slökkviliðsmenn og fimmtán slökkviliðsbíla þegar eldur braust út í sex hæða íbúðablokk í London um hálf fjögur í dag að staðartíma. Eldurinn logar á öllum hæðum hennar.
09.06.2019 - 16:13
Erlent · Evrópa · Bretland · London
Lögregla lokaði hluta miðborgar Lundúna
Westminister-brú og Victora Embankment í miðborg Lundúna var lokað í dag eftir að grunsamlegt farartæki fannst í næsta nágrenni við þinghúsið. Fréttamaður Sky News segir í færslu á Twitter að farartækinu sé lagt á stað þar sem fjöldi þingmanna er með skrifstofur.
09.03.2019 - 16:43
Lúxus-markaðsfærsla með Elton John
Það eru hliðstæðar aðstæður á fasteignamarkaðnum víða um heim, alltof mikið framboð af lúxusíbúðum í stórborgum. Það græðir enginn á hálftómum draugaturnum, sama hvort er í miðborg London eða Reykjavíkur. Lúxusíbúðir eru ekki seldar bara með auglýsingum. Fyrir nokkrum árum var verið að markaðsfæra lúxusíbúðir á vegum fjárfesta frá Malæsíu í gömlu kolaveri í Battersea, í London. Það dugði ekkert minna en að fá Elton John á kynningarsamkomu þar sem hann spilaði og söng af hjartanslist.
01.03.2019 - 19:06
 · Erlent · London
Viðtal
Safnar aldagömlum tóbakspípum við bakka Thames
Ása Dýradóttir, myndlistarkona og bassaleikari hljómsveitarinnar Mammút, hóf fyrir rúmum tveimur árum að safna gömlum tóbaks- og leirpípum við ána Thames og breyta þeim í list.
05.01.2019 - 14:39
Beðið eftir Rattle
Breski hljómsveitarstjórinn Sir Simon Rattle snýr nú aftur til Bretlands til að stjórna LSO hljómsveitinni næstu árin. Áhuginn á endurkomu hans til London er mikill en ummæli Rattle, um að hann hefði ekki endilega tekið starfinu ef hann hefði vitað af Brexit, hafa vakið athygli.
09.09.2017 - 10:14