Færslur: London

Sex ára safna fé til aðstoðar Jemenum
Tveir ungir breskir drengir hafa náð að safna sem nemur 6,5 milljónum íslenskra króna með því að selja límonaði úti á götu.
03.08.2020 - 02:43
Breskur þingmaður sakaður um nauðgun
Ónafngreindur þingmaður Íhaldsflokksins breska og fyrrverandi ráðherra var handtekinn í dag.
01.08.2020 - 23:19
Rússar hafna ásökunum um tölvuinnbrot
Andrei Kelin sendiherra Rússlands í Bretlandi segir útilokað að Rússar hafi liðsinnt tölvuþrjótum við innbrot í tölvukerfi rannsóknarstofa sem vinna að þróun bóluefnis gegn Covid-19.
19.07.2020 - 00:48
Átök milli mótmælenda og lögreglu í London
Átök urðu á milli mótmælenda og lögreglu í miðborg London í dag, en fólkið var þar saman komið til að verja styttur og minnismerki borgarinnar fyrir fólki sem var þar á samkomu gegn kynþáttahatri.
13.06.2020 - 17:37
Handtekinn vegna fasteignakaupa Vatíkansins
Lögregla Vatíkansins hefur handtekið ítalskan kaupsýslumann, sem aðstoðaði starfsmenn aðalskrifstofu Vatíkansins við kaup á lúxusfjölbýlishúsi í London.
06.06.2020 - 14:20
Rýma svæði í miðborg Lundúna vegna sprengju
Stórt svæði í Soho-hverfinu í miðbærg Lundúna hefur verið rýmt eftir að gömul sprengja, sem talin er vera frá tímum síðari heimsstyrjaldarinnar, fannst á byggingarsvæði.
03.02.2020 - 15:58
Íbúðablokk í ljósum logum í London
Kalla þurfti til meira en eitt hundrað slökkviliðsmenn og fimmtán slökkviliðsbíla þegar eldur braust út í sex hæða íbúðablokk í London um hálf fjögur í dag að staðartíma. Eldurinn logar á öllum hæðum hennar.
09.06.2019 - 16:13
Erlent · Evrópa · Bretland · London
Lögregla lokaði hluta miðborgar Lundúna
Westminister-brú og Victora Embankment í miðborg Lundúna var lokað í dag eftir að grunsamlegt farartæki fannst í næsta nágrenni við þinghúsið. Fréttamaður Sky News segir í færslu á Twitter að farartækinu sé lagt á stað þar sem fjöldi þingmanna er með skrifstofur.
09.03.2019 - 16:43
Lúxus-markaðsfærsla með Elton John
Það eru hliðstæðar aðstæður á fasteignamarkaðnum víða um heim, alltof mikið framboð af lúxusíbúðum í stórborgum. Það græðir enginn á hálftómum draugaturnum, sama hvort er í miðborg London eða Reykjavíkur. Lúxusíbúðir eru ekki seldar bara með auglýsingum. Fyrir nokkrum árum var verið að markaðsfæra lúxusíbúðir á vegum fjárfesta frá Malæsíu í gömlu kolaveri í Battersea, í London. Það dugði ekkert minna en að fá Elton John á kynningarsamkomu þar sem hann spilaði og söng af hjartanslist.
01.03.2019 - 19:06
 · Erlent · London
Viðtal
Safnar aldagömlum tóbakspípum við bakka Thames
Ása Dýradóttir, myndlistarkona og bassaleikari hljómsveitarinnar Mammút, hóf fyrir rúmum tveimur árum að safna gömlum tóbaks- og leirpípum við ána Thames og breyta þeim í list.
05.01.2019 - 14:39
Beðið eftir Rattle
Breski hljómsveitarstjórinn Sir Simon Rattle snýr nú aftur til Bretlands til að stjórna LSO hljómsveitinni næstu árin. Áhuginn á endurkomu hans til London er mikill en ummæli Rattle, um að hann hefði ekki endilega tekið starfinu ef hann hefði vitað af Brexit, hafa vakið athygli.
09.09.2017 - 10:14