Færslur: Lögreglustjórinn á Austurlandi

Myndskeið
COVID-19: Norræna yrði sett í sóttkví
Seyðfirðingar fengju smáskilaboð léki grunur á COVID-19 smiti í Norrænu. Almannavarnadeild Austurlands er tilbúin með áætlanir um farsóttahús. Ferjan yrði sett í sóttkví.
19.02.2020 - 09:40
Áslaug auglýsir eftir lögreglustjórum og sýslumanni
Dómsmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum í þrjú embætti sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra þarf að skipa í á næstunni. Embætti ríkislögreglustjóra, lögreglustjórans á Austurlandi og sýslumannsins í Vestmannaeyjum eru laus til umsóknar.