Færslur: Lögreglumál

Ógnandi gengi situr um keppendur á Rey Cup
Tíu manna gengi hefur setið um Laugarnesskóla í Reykjavík síðustu tvö kvöld. Þar gista keppendur á alþjóðlega fótboltamótinu Rey Cup og hefur hópurinn verið ógnandi í framkomu við keppendur, hent eggjum í þá og unnið skemmdarverk.
23.07.2021 - 10:29
Vildu burt en líklega ekki til Íslands
Fjórir laumufarþegar uppgötvuðust á dögunum um borð í skipi sem var á leið til Brasilíu frá Senegal að sækja súrál fyrir álverið í Straumsvík. Þeim var ekki hleypt frá borði í Brasilíu og úr varð að þeir sigldu með skipinu alla leið til Íslands.
13.07.2021 - 13:08
Meira samstarf milli glæpahópa hér en annars staðar
Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn segir meiri samvinnu á milli glæpahópa á Íslandi en þekkist erlendis. Þá sé lögreglan að breytast úr einhliða starfsemi yfir í safn sérfræðinga.
09.06.2021 - 09:05