Færslur: Logi Einarsson

Mikilvægt að gagnrýnin umræða fari fram
Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir ljóst að sú greining sem lögð var til grundvallar þeirri ákvörðun stjórnvalda að slaka á ferðatakmörkunum fyrr í sumar hafi verið „allt of takmörkuð“. Þá furðar hann sig á viðbrögðum Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra við gagnrýninni umræðu um aðgerðir á landamærum.
Logi ætlar að kjósa Guðna
Formenn flokkanna voru almennt ekki tilbúnir til að svara fyrirspurn fréttastofu um hvort þeir hygðust kjósa Guðmund Franklín Jónsson eða Guðna Th Jóhannesson í forsetakosningunum á laugardaginn. Ein undantekning var þar á - það var Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.