Færslur: Log4j

Morgunútvarpið
Aukin pressa á að fylgjast með grunsamlegri hegðun
Aukin pressa er á alla rekstraaðila að fylgjast með allri grunsamlegri hegðun á innri kerfum vefþjónum og netkerfum. Þetta er mat sviðsstjóra netöryggissveitarinnar CERT-IS. Nú eru tvær vikur síðan óvissustigi almannavarna var aflétt vegna LOG4j öryggisgallans.
Fjöldi árásartilrauna sem tengjast log4j á hverjum degi
Tölvuþrjótar gera enn fjölda tilrauna til árása á íslenska rekstraraðila á hverjum degi þar sem veikleiki í kóðasafninu log4j er nýttur. Þetta segir Guðmundur Arnar Sigmundsson, forstöðumaður netöryggissveitarinnar CERT-IS.
05.01.2022 - 13:17
Á varðbergi vegna Log4j - Starfsemi innviða enn óskert
Áfram verður fylgst með kerfum um helgina vegna Log4j öryggisgallans en allir ómissandi innviðir starfa eðlilega sem stendur. Ekki hafa borist tilkynningar um innbrot í kerfi með öryggisgallanum samkvæmt upplýsingum frá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Í tilkynningu frá Almannavörnum kemur fram að náið sé fylgst með kerfum sem og þróun og áhrifum öryggisgallans á heimsvísu. 
17.12.2021 - 16:05