Færslur: Lög og réttur

EuroMarket-málið komið til héraðssaksóknara
Rannsókn á EuroMarket-málinu svokallaða er lokið og það komið inn á borð héraðssaksóknara sem metur hvort ákærur verða gefnar út í málinu í lok sumars. 
06.07.2020 - 21:38
Forsetakosningar í Póllandi á sunnudag
Framtíð hægri stjórnarinnar í Póllandi gæti verið ógnað vegna úrslita forsetakosninganna þar í landi á sunnudag. Skoðanakannanir sýna þó að öruggt megi teljast að núverandi forseti Andrzej Duda verði efstur í kjörinu en ólíklegt þykir að hann nái þeim helmingi atkvæða sem þarf til sigurs.
26.06.2020 - 04:31