Færslur: Lög og réttlæti

Sakar Þjóðverja og Frakka um of náin tengsl við Rússa
Jaroslaw Kaczynski, varaforsætisráðherra Póllands sakar Þjóðverja og Frakka um að vera of halla undir málstað Rússa. Þetta kom fram í viðtali við ráðherrann sem fordæmir framferði þýskra stjórnvalda í aðdraganda innrásarinnar í Úkraínu.
03.04.2022 - 03:00
Pólverjar mótmæla nýjum fjölmiðlalögum í landinu
Þúsundir söfnuðust saman við forsetahöllina í Varsjá höfuðborg Póllands í dag til að mótmæla nýjum fjölmiðlalögum. Gagnrýnendur staðhæfa að lögunum sé beint gegn helsta frjálsa fjölmiðli landsins.
Forsetakosningar í Póllandi
Í dag verður gengið til kosninga í Póllandi. Kosningarnar áttu að fara fram í maí en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins.