Færslur: Loftsteinn

Rauði krossinn norski leitar að leifum loftsteins
Rauði krossinn í Noregi leitar að brotum úr loftsteini sem talið er að geti legið einhvers staðar í Finnmörku. Hópur fólks fer nú um í skóglendinu þar í von um að finna hann.
31.07.2021 - 01:12
Áríðandi að fá sem flestar tilkynningar um loftsteininn
Prófessor í stjörnufræði segir líklegast að drunurnar yfir Suðurlandinu í gærkvöld hafi verið nokkuð stór loftsteinn sem brann yfir Íslandi. Hann segir mikilvægt að skrásetja allar tilkynningar til að greina ferð hans. 216 vígahnettir hafa verið skráðir síðustu 80 ár. Drunur sem minntu á herþotu, flugelda, eldgos, jarðskjálfta og aurskriðu dundu yfir suðurlandið í gærkvöld.
03.07.2021 - 12:18
Elsta þekkta efni á Jörðinni angar sem úldið hnetusmjör
Teymi vísindamanna frá Bandaríkjunum og Sviss uppgötvaði nýverið elsta efni sem fundist hefur á Jörðinni. Það er um 7,5 milljarða ára gamalt og lyktar eins og úldið hnetusmjör.
14.01.2020 - 05:56
Rýnt í hið mannlega með rífandi pönki
Guði sé lof að Morðingjarnir ákváðu loksins að gefa þessa plötu, Loftsteinn, út en hún var fullklár fyrir fjórum árum síðan. Frábærlega skemmtilegt og melódískt pönkrokk og textar bæði glúrnir og séðir. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í Lofstein sem er plata vikunnar á Rás 2.