Færslur: Loftslagskvíði

Ríflega helmingur finnur lítið fyrir umhverfiskvíða
Nærri 56 prósent aðspurðra segjast kvíða lítið fyrir loftslagsvanda. Konur finna frekar fyrir kvíða en karlar og yngra fólk frekar en eldra. Þá finna þeir sem eru meira menntaðir frekar fyrir miklum umhverfiskvíða en þeir sem hafa minni menntun. Þetta kemur fram í nýjum þjóðarpúlsi Gallup.
07.02.2020 - 07:25
Reikna með ríflega níu milljörðum flugfarþega árið 2040
Fjöldi flugfarþega í heiminum mun að líkindum meira en tvöfaldast á næstu tuttugu árum og flugfélög heimsins flytja yfir níu milljarða manna milli staða á árið 2040.
17.12.2019 - 05:23