Færslur: loftskeyti

Víðsjá
Morsað til hvala, guða og manna
Myndlistarkonan Anna Júlía Friðbjörnsdóttir sýnir nú verk sitt utan á gömlu Loftskeytastöðinni á Melunum í Reykjavík, þar sem Náttúruminjasafn Reykjavíkur er nú með skrifstofuaðstöðu. Þar sendir Anna Júlía skilaboð með ljósaseríu og morskóða til umheimsins, en sýning hennar er einnig í safnaðarheimili Neskirkju þar skammt frá. Sýningin vekur hugsanir um trú, náttúru, búsvæði sjávarspendýra og samspil manns og náttúru.
30.11.2019 - 14:15