Færslur: loftlagsbreytingar

Sjónvarpsfrétt
Yfir 2.000 létust á Spáni í júlí vegna hita
Skæðar hitabylgjur drógu yfir tvö þúsund manns til dauða á Spáni í síðasta mánuði. Áfram verður heitt og þurrt í ágúst og fólk hefur þurft að laga sig að hitanum.
04.08.2022 - 20:31
Losun frá flugi dregist saman um 78%
Losun frá flugsamgöngum á þriðja ársfjórðungi mældist 154 kílótonn samkvæmt bráðabirgðaútreikningi á losun frá hagkerfi Íslands. Það er 78% minna en losunin var árið 2018 þegar hún náði hámarki og mældist 711 kílótonn. Losun koltvísýringsígilda frá flugsamgöngum á þriðja ársfjórðungi jókst lítillega, en var þó enn töluvert minni en fyrir heimsfaraldurinn.
Nátttröll dagsins
Stefán Gíslason ræddi um náttröll og sólargeisla á Loftlagsráðstefnu COP26.
Myndskeið
Breyttir hafstraumar, tíðari skriðuföll og flóð
Breyttir hafstraumar, súrnun sjávar, flóð, tíðari skriðuföll og kraftmeiri eldgos eru meðal líklegra áhrifa loftlagsbreytinga á íslenskt náttúrufar, segir jarðeðlisfræðingur á Veðurstofu Íslands.