Færslur: Lofoten
Fjögurra barna saknað eftir húsbruna í Norður-Noregi
Fimm er saknað eftir að sumarbústaður brann til grunna í Risøyhamn á Andøya í Norðurlandsfylki í Noregi. Mikil leit stendur yfir í brunarústunum og umhverfis húsið. Samkvæmt upplýsingum lögreglu eru fjögur þeirra sem saknað er börn undir sextán ára aldri.
16.01.2021 - 14:22