Færslur: Loðdýraræktun

Heimskviður
Minkamálið hluti af stærra vandamáli
Förgun minka í Danmörku vegna hugsanlegrar stökkbreytingar kórónuveirunnar hefur sett umræðu um loðdýrarækt á kortið á ný. Atburðarásin tengist enn stærra vandamáli sem kom kórónuveirunni af stað til að byrja með, það sem snertir heilu vistkerfin og samband manns og náttúru.
05.12.2020 - 09:00