Færslur: Loðdýrarækt

Spegillinn
Milljónum minka lógað vegna COVID
Danska ríkisstjórnin hefur fyrirskipað að allir minkar verði drepnir á minkabúum þar sem komið hafa upp kórónuveirusmit. Jafnframt verði allir minkar drepnir á búum sem eru í innan við 7,8 kílómetra fjarlægð frá smituðum búum. Gangi þetta eftir eru horfur á að minkum á yfir 200 dönskum loðdýrabúum verði lógað.
16.10.2020 - 17:00