Færslur: Loðdýrarækt

Loðdýrabændur bjartsýnir eftir langa niðursveiflu
Íslenskir loðdýrabædur sjá fram á betri tíð með hækkandi markaðsverði eftir lengstu niðursveiflu í sögu íslenskrar loðdýraræktar. Tekist hefur að halda íslenskum búum smitlausum með hörðum sóttvarnaaðgerðum.
03.06.2021 - 15:28
Mikil verðhækkun á minkaskinnum
Sjötíu og níu prósenta hækkun varð á verði fyrir minkaskinn á uppboði sem nú er nýlokið í Kaupmannahöfn. Talsmaður íslenskra loðdýrabænda segir þetta gefa minkabændum vind í seglin, enda sé mikil eftirspurn eftir skinnum.
01.03.2021 - 12:35
Myndskeið
Ástæða til að hafa áhyggjur af minkasmitum í Danmörku
Skimað verður fyrir kórónuveirunni á öllum minkabúum landsins á næstu dögum. Engin dýr hafa áður verið skimuð fyrir veirunni hér á landi. Dýralæknir loðdýrasjúkdóma hjá MAST segir ekki grun um smit, en skimað verði í ljósi þess að veiran hafi stökkbreyst í minkum og borist í menn í Danmörku. 
05.11.2020 - 19:00
Spegillinn
Milljónum minka lógað vegna COVID
Danska ríkisstjórnin hefur fyrirskipað að allir minkar verði drepnir á minkabúum þar sem komið hafa upp kórónuveirusmit. Jafnframt verði allir minkar drepnir á búum sem eru í innan við 7,8 kílómetra fjarlægð frá smituðum búum. Gangi þetta eftir eru horfur á að minkum á yfir 200 dönskum loðdýrabúum verði lógað.
16.10.2020 - 17:00