Færslur: Ljótu hálfvitarnir

Viðtal
„Einn er prestur og annar staurhellaður alkóhólisti“
„Þið eruð nú ljótu hálfvitarnir,“ sagði ósáttur áhorfandi þegar nokkrir liðsmenn hljómsveitarnir, sem æ síðan ber þetta viðurnefni með stolti, stigu á svið á tónleikum fyrir nokkrum árum. Þeir hafa verið starfandi í fimmtán ár en eru fyrst og fremst góðir vinir.
Viðtal
„Þeir eru ekki svona orðljótir daglega dags“
„Núna ætla ég að syngja lag um drusluna, móður Baldurs,“ segir Snæbjörn Ragnarsson á tónleikum Ljótu hálfvitanna. Í laginu rekur Snæbjörn ágreining hans og móður sinnar, Önnu, frá unglingsárunum. Anna segir þau mæðgin eiga það sameiginlegt að þau hafi bæði alltaf rétt fyrir sér.
Gagnrýni
Sætu sérvitringarnir
Gleðisveitin Ljótu hálfvitarnir úr Norðurþingi hefur sent frá sér plötuna Hótel Edda. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.