Færslur: Ljósmæðrafélag Íslands

Þjónusta við barneignir grunnatriði en ekki lúxus
„Þjónusta við fjölskyldur á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu hefur ekki verið talin lúxus, heldur grunnheilbrigðisþjónusta,“ segir Unnur Berglind Friðriksdóttir fyrir hönd Ljósmæðrafélags Íslands. Þetta eru viðbrögð félagsins við ummælum Díönu Óskarsdóttur, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins í gær.
Myndskeið
Segir að stefni í neyðarástand hjá ljósmæðrum
Formaður Ljósmæðrafélags Íslands segir að það stefni í neyðarástand í fæðingarhjálp en aldrei hafi vantað jafn margar ljósmæður til starfa og nú. Á sama tíma er búist við allt að 30 prósenta fjölgun á fæðingum. Heilbrigðisráðherra hefur verið gerð grein fyrir stöðu mála.