Færslur: ljóðabók

Örsmá handskrifuð ljóðabók föl fyrir rúma milljón dala
Örsmá handskrifuð bók, sem geymir ljóð eftir enska nítjándu aldar rithöfundinn Charlotte Brontë, er til sýnis í New York. Þetta er í fyrsta sinn sem bókin kemur fyrir sjónir almennings í meira en öld.
22.04.2022 - 04:00
Morgunútvarpið
„Ég er vanur að koma mér í klandur á þessum tíma“
Jarðarfararsálmar og vessavísur eru á meðal þess sem finna má í fyrstu ljóðabók Braga Valdimars Skúlasonar sem er væntanleg í haust. Hann er spenntur en stressaður fyrir því að demba sér í jólabókaflóðið og það er margt fleira fram undan hjá Braga yfir aðventuna. Fjórtán Baggalútstónleikar hafa þegar verið settir á dagskrá.
09.10.2021 - 14:30
Mikilvægt að „flaka“ ljóðin sem fyrst
Í nýrri ljóðabók sinni rammar Hallgrímur Helgason inn atburði í lífi sínu og fjölskyldu sinnar frá eins árs tímabili. Bókin heitir Fiskur af himini en Hallgrímur var gestur Víðsjár og las úr bókinni, meðal annars áhrifaríkt ljóð sem hann byggir á erfiðum atburði úr fjölskyldunni.

Mest lesið