Færslur: Lizzo

Viðtal
Börnunum fannst erfitt að sjá mömmu líða illa
„Að vera svona veikur í marga mánuði eftir að vera fullfrískur, það er bara svakalegt,“ segir Steinunn Gestsdóttir aðstoðarrektor hjá Háskóla Íslands og prófessor í sálfræði. Hún veiktist illa af COVID 19 í haust og glímir enn við eftirköst en er risin á fætur eftir margra mánaða rúmlegu. Steinunn kíkti í Fram og til baka á Rás 2 þar sem hún taldi upp fimm fyrirmyndir sem hafa haft áhrif á líf hennar.
Lizzo stundar ekki líkamsrækt til þess að þóknast öðrum
Tónlistarkonan Lizzo gagnrýnir líkamssmánara (e. body-shamers) og fitufordóma í líkamsræktarmyndbandi sem hún birti á TikTok. Lizzo hefur nýtt farsælan tónlistarferilinn til að ýta undir sjálfstraust og jákvæðni gagnvart fólki í yfirstærð og hefur fordæmt þá sem að smána útlit hennar.
11.06.2020 - 13:54
Pistill
Grammy-verðlaunin fikra sig í átt að fjölbreytni
Grammy-verðlaun verða veitt í 62. skiptið í Staples-höllinni í Los Angeles í nótt þegar fólk í tónlistarbrananum fer í sitt fínasta púss og verðlaunar hvert annað. Verðlaun verða veitt í 84 flokkum og að þessu sinni er íslenska tónskáldið Hildur Guðnadóttir tilnefnd í flokknum besta tónlist fyrir sjónrænan miðil.
26.01.2020 - 17:19
Barist um höfundarrétt á DNA-prófi Lizzo
Bresk söngkona, Mina Lioness, verður titluð einn af lagahöfundum lagsins Truth Hurts með Lizzo. Þetta er niðurstaðan eftir að í ljós kom að tíst frá söngkonunni veitti Lizzo innblástur við gerð lagsins.
24.10.2019 - 10:48