Færslur: Liverpool

Viðtal
Fagna titli Liverpool í opinni rútu á Skólavörðustíg
Sóli Hólm, sjálfskipaður formaður Liverpool samfélagsins, er enn að meðtaka sigur liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Samfélagið lofaði í haust að farið yrði í opinni rútu niður Skólavörðustíginn þegar liðið lyfti titlinum og Sóli þarf nú að hefja þá skipulagningu.
26.06.2020 - 11:11