Færslur: Live Aid

Lykilorðið er já!
Segir Midge Ure sem er gestur Rokklands í dag.
28.05.2018 - 08:33
U2 og Ameríkurnar tvær - The Joshua Tree
Mál málanna í Rokklandi í dag er Joshua Tree, fimmta plata hljómsveitarinnar U2 sem kom út fyrir 30 árum og einum og hálfum mánuði – 9. Mars 1987. En það verður líka skautað yfir eitt og annað sem var að gerast í aðdraganda plötunnar og annað sem gerðist á þessum tíma frá 1984 – 1987.
16.04.2017 - 14:34