Færslur: Listir og menning

Hátíðirnar Húnavaka og Frjó hafnar
Á Norðurlandi er mikið um að vera um helgina. Fjölskylduhátíðin Húnavaka er hafin - og listahátíðin Frjó á Siglufirði.
Morgunvaktin
Skapandi greinar eru ört vaxandi svið samfélagsins
„Listir og menning eru samfélags-spegillinn okkar og þar sjáum við jafnvel inn í framtíðina. Listamenn eru naskir á að sýna hvað bíður okkar,“ segir Anna Hildur Hildibrandsdóttir, fagstjóri skapandi greina við Háskólann á Bifröst. Hún segir mikilvægt að stjórnvöld og almenninngur átti sig á mikilvægi menninngar og lista og þess sem kallaðar eru skapandi greinar, bæði fyrir lífsgæðin í landinu og fyrir hagkerfið.
Myndskeið
Þriðja serían af Ófærð líklega sú síðasta
Leikstjóri Ófærðar segir að þriðja þáttaröðin verði líklega sú síðasta. Ólíkt fyrri þáttaröðunum tveimur situr Netflix nú nánast eitt að sýningarréttinum, að minnsta kosti til að byrja með.
18.05.2021 - 19:00