Færslur: Listir

Hátíðirnar Húnavaka og Frjó hafnar
Á Norðurlandi er mikið um að vera um helgina. Fjölskylduhátíðin Húnavaka er hafin - og listahátíðin Frjó á Siglufirði.
Sjónvarpsfrétt
Balkönsk hálssöngtækni og íslenskur rímnakveðskapur
Þjóðlagahátíðin er haldin í tuttugasta og annað sinn á Siglufirði um helgina þar sem íslenskum og erlendum þjóðlögum er gert hátt undir höfði.
09.07.2022 - 10:00
Myndskeið
Málverk eftir Churchill úr eigu Onassis á uppboði
Uppboðshúsið Phillips í New York selur landslagsmálverk eftir Winston Churchill á uppboði 23. júní næstkomandi. Sérfræðingar telja að verkið sem málað er í imressjónískum stíl verði eftirsótt hjá áhugafólki um sögu og ekki síður hjá þeim sem hafa ástríðu fyrir frægu fólki.
19.06.2021 - 02:28
Stefnumót við heppinn áhorfanda
Fjöllistahátíðin Reykjavík Fringe Festival verður haldin í fyrsta skipti dagana 4.-8.júlí. Hátíðin býður upp á allt frá dragsýningum yfir í ljóðalestur en einhver gæti líka verið svo heppinn að fá að fara á stefnumót uppi á sviði.
30.06.2018 - 11:07
Vísindalegar rannsóknir á listum
ISPS nefnist ráðstefna sem haldin verður í Hörpu dagana 30. ágúst - 2. september, þar sem niðurstöður vísindalegra rannsókna á listum verða kynntar.
28.08.2017 - 17:04
Listin mótar heimin
Gunnar J. Árnason listheimspekingur hefur sent frá sér bók með stóran titil. Bókin heitir Ásýnd heimsins - Um listir og fagurfræði í hugmyndaheimi nútímans. Þar rekur Gunnar hugmyndastrauma allt aftur til upplýsingaaldar og gerir grein fyrir hugmyndum fjölda hugsuða um hlutverk listanna og fagurfræði. Gunnar var gestur Víðsjár og hér fyrir ofan má heyra ítarlegt viðtal við hann um bókina.
03.05.2017 - 17:00
Mynd með færslu
Elsku Whitney: 2. þáttur
Whitney stimplaði sig svo sannarlega inn í alþjóðlegu poppsenuna með fyrstu plötunni sem kom út árið 1985, þá 22ja ára gömul. Næsta plata, Whitney, kom út árið 1987 og rauk beint á topp bandaríska vinsældalistans.
29.06.2016 - 13:03
 · Popptónlist · whitney · houston · Listir
Menningarveturinn - Sjálfstæð leikhús
Sólveig Guðmundsdóttir formaður Sjálfstæðu leikhúsanna og Guðmundur Ingi Þorvaldsson framkvæmdastjóri Tjarnarbíós kíktu í Hörpuna til Brynju Þorgeirsdóttur að ræða allt sem er framundan í grasrót íslensku leiklistarinnar.

Mest lesið