Færslur: listhugleiðsla

Samfélagið
Listhugleiðsla í beinni frá Listasafni Einars Jónssonar
Listasafn Einars Jónssonar hefur víkkað út starfsemi sína og býður nú upp á listhugleiðslu einu sinni í viku. Nýlega fékk safnið styrk úr Lýðheilsusjóði til að vera með beina útsendingu frá listhugleiðslunni og verður fyrsta útsendingin 9. mars. Rætt var við Höllu Margréti Jóhannesdóttur, safnvörð og jógakennara, í Samfélaginu á Rás eitt.