Færslur: Listdans

Dansarar hefja upp raust sína
Íslenski dansflokkurinn frumsýnir verkið Um hvað syngjum við eftir belgíska danshöfundinn Pieter Ampe á stóra sviði Borgarleikhússins á föstudag. Þetta er óvenjulegt verk sem unnið er í náinni samvinnu við dansarana og ýtir þeim út fyrir þægindarammann, þar sem dans og söngur kallast á.
08.02.2019 - 15:00
Líf hans var ekki bara dans á rósum
Helgi Tómasson segir í fyrsta sinn frá því gegndarlausa mótlæti sem hann varð fyrir þegar hann var nýtekinn við stjórn San Francisco ballettsins í nýútkominni minningabók sem Þorvaldur Kristinsson hefur skrifað.