Færslur: Listasafn ASÍ
Píkurósir á dekkjaverkstæðinu
Listasafn ASÍ hleypti af stokkunum nýrri tegund vinnustaðasýninga í desember undir nafninu Bibendum en þar sýna listamenn verk sín á dekkjaverkstæðum.
13.01.2021 - 10:02
Fánýtir hversdagshlutir eða fokdýr listaverk?
Hildigunnur Birgisdóttir opnaði á dögunum sýninguna Universal Sugar á tveimur stöðum í einu. Hún hefur lagt undir sig tómar íbúðir við Löngulínu í Garðabæ og Höfðaveg í Vestmannaeyjum og komið þar fyrir hversdagslegum hlutum sem lifna við í nýju samhengi.
26.02.2019 - 11:07
Færa vinnandi fólki í landinu listina
St. Jósepsspítali í Hafnarfirði fékk nýtt tímabundið hlutverk þegar Sigurður Guðjónsson opnaði í samstarfi við Listasafn ASÍ sýninguna Innljós í kapellu og kjallara spítalans. Sýningin markar upphafið að nýju átaki sem gengur út á að sýna verk í eigu safnsins út um allt land.
27.09.2017 - 12:44