Færslur: Listasafn Árnesinga
Jökull fyrir augunum og öldur í eyrunum
„Pælingin var fyrst og fremst landslagið okkar á Norðurlöndunum og hvernig það er að breytast og hverfa,“ segir Daria Sól Andrews, sýningarstjóri Norðursins, samsýningar í Listasafni Árnesinga.
30.09.2020 - 08:54
„Ég hef aldrei keypt mér verk til að græða á því“
Á sýningunni Tíðarandi í Listasafni Árnesinga birtist sneiðmynd af íslenskri myndlist undanfarinn áratug. Verkin eiga það sameiginlegt að koma öll úr safni Skúla Gunnlaugssonar, hjartalæknis og listaverkasafnara.
23.06.2020 - 09:22
Leikur um líf
Lífshlaup og lífssýn Sigurðar Guðmundssonar, ýtustjóra í Flóanum, varð myndlistarmanninum Ólafi Sveini Gíslasyni að innblæstri og efnivið á sýningunni Huglæg rými sem opnuð var á dögunum í Listasafni Árnesinga. Rætt var við Ólaf í Víðsjá á Rás 1.
16.01.2019 - 16:40
Þrjú söfn tilnefnd til safnaverðlauna
Grasagarðurinn í Reykjavík, Listasafn Árnesinga og nýtt Varðveislu- og rannsóknasetur Þjóðminjasafns Íslands hafa eru tilnefnd til Íslensku safnaverðlaunanna 2018. Tilkynnt verður um sigurvegara 5. júní á Bessastöðum. Tilkynnt var um tilnefningarnar í Víðsjá á Rás 1 í dag.
17.05.2018 - 16:10