Færslur: Listasafn Árnesinga

Menningin
Jökull fyrir augunum og öldur í eyrunum
„Pælingin var fyrst og fremst landslagið okkar á Norðurlöndunum og hvernig það er að breytast og hverfa,“ segir Daria Sól Andrews, sýningarstjóri Norðursins, samsýningar í Listasafni Árnesinga. 
30.09.2020 - 08:54
Menningin
„Ég hef aldrei keypt mér verk til að græða á því“
Á sýningunni Tíðarandi í Listasafni Árnesinga birtist sneiðmynd af íslenskri myndlist undanfarinn áratug. Verkin eiga það sameiginlegt að koma öll úr safni Skúla Gunnlaugssonar, hjartalæknis og listaverkasafnara.
Leikur um líf
Lífshlaup og lífssýn Sigurðar Guðmundssonar, ýtustjóra í Flóanum, varð myndlistarmanninum Ólafi Sveini Gíslasyni að innblæstri og efnivið á sýningunni Huglæg rými sem opnuð var á dögunum í Listasafni Árnesinga. Rætt var við Ólaf í Víðsjá á Rás 1.
Þrjú söfn tilnefnd til safnaverðlauna
Grasagarðurinn í Reykjavík, Listasafn Árnesinga og nýtt Varðveislu- og rannsóknasetur Þjóðminjasafns Íslands hafa eru tilnefnd til Íslensku safnaverðlaunanna 2018. Tilkynnt verður um sigurvegara 5. júní á Bessastöðum. Tilkynnt var um tilnefningarnar í Víðsjá á Rás 1 í dag.