Færslur: Listamenn

Innfæddri konu reist stytta í stað Kólumbusar
Fyrirhugað er að í stað höggmyndar af Krístófer Kólumbusi verði reist stytta innfæddrar konu af Olmec-ættbálkinum í hjarta Mexíkó-borgar. Mótmælendur hótuðu að fella Kólumbus af stalli sínum á síðasta ári.
Sjónvarpsfrétt
Úr fátækrarheimili í sushi-stað
Elsta hús Akureyrar, Laxdalshús, hefur fengið nýtt hlutverk. Í húsinu sem áður var til að mynda áfengisverslun ríkisins, amtsbókasafn og fátækraheimili er nú kominn sushi-staður og listavinnustofa.
01.09.2021 - 13:14
Minnismerki afhjúpað við höfnina í Beirút
Minnismerki var afhjúpað við höfnina í Beirút í dag, til heiðurs þeim sem fórust í sprengingunni miklu fyrir ári. Líkneskið er 25 metra hátt, í mannsmynd og er gert úr hlutum bygginga sem eyðilögðust í sprengingunni.
Um 360 milljónir í tekjufallsstyrki til listamanna
Listamenn og menningarfyrirtæki hafa þegar fengið tæpar 360 milljónir króna í tekjufallsstyrki frá því útgreiðsla þeirra hófst í janúar. Nýjustu tölu sýna að 126 hafi nýtt sér úrræðið, flest eru sjálfstætt starfandi listamenn eða fyrirtæki með færri en fimm starfsmenn.
Listafólk á erfitt með að ná endum saman
Átta af hverjum tíu listamönnum á Íslandi hafa orðið fyrir tekjufalli í faraldrinum. Þetta er meðal niðurstaðna tveggja rafrænna kannana sem BHM gerði í september og október.
16.10.2020 - 12:38