Færslur: listamannalaun

Vilja leggja niður heiðurslaun listamanna
Frumvarp um að lög um heiðurslaun listamanna verði felld úr gildi var birt í gær. Verði það samþykkt fá ekki fleiri listamenn heiðurslaun. Tuttugu og fimm listamenn hljóta launin á hverju ári.
02.04.2022 - 10:14
Pistill
Innviðir hugans
Á hverju ári verður mikið fjaðrafok þegar ljóst er hverjir fá listamannalaun. Deilt er um skiptingu launanna eða hvort mikið eða of lítið er gert til að lyfta undir með listamönnum við störf þeirra. Birnir Jón Sigurðsson, leikhúsmaður og textahöfundur, flutti pistil um starfslaun listamanna í Víðsjá á Rás 1 og líkti þeim við innviði hugans. Hér má hlusta á pistilinn og lesa.
25.01.2022 - 15:46
308 listamenn og 26 hópar fá listamannalaun
Alls fá um 450 listamenn mánaðarlaun í lengri eða skemmri tíma frá Launasjóði listamanna. 2.150 mánaðarlaun eru til úthlutunar að þessu sinni, 550 mánaðarlaunum meira en síðast vegna faraldursins. 1.440 sóttu um laun, 1305 einstaklingar og 135 sviðslistahópar með um 940 listamönnum. 308 listamenn fengu laun og 26 sviðlistahópar með um 145 sviðlistamönnum. Alls eru þetta um 450 listamenn. Um þúsund manns og hópar fengu því ekki laun að þessu sinni.
278 fá starfslaun í aukaúthlutun Launasjóðs listamanna
Meðal listamanna sem fá starfslaun í aukaúthlutun Launasjóðs listamanna eru Egill Sæbjörnsson myndlistarmaður, Fríða Ísberg rithöfundur, Aðalheiður Halldórsdóttir dansari og Klemens Nikulásson Hannigan tónlistarmaður.
25.06.2020 - 17:19
Þau fá listamannalaun 2019
358 listamenn fá úthlutað úr Launasjóði listamanna árið 2019. Alls eru 26 úthlutanir árið 2019 til 12 mánaða og ein til 18 mánaða.
11.01.2019 - 16:41
Lágstemmdur stíll sem ólgar af húmor og trega
„Að mörgu leyti fáum við að sjá hversu ólíkir þremenningarnir voru,“ segir Gauti Kristmannsson í gagnrýni sinni um Listamannalaun eftir Ólaf Gunnarsson, en bókin fjallar um listamennina og bóhemana Alfreð Flóka, Dag Sigurðarson og Steinar Sigurjónsson.